Konur og bílar!

Jahérna!  Þetta er nú bara með ólíkindum. Grey stelpan hvað hún hlítur að sjá illa! Grin

Konur í umferðinni  eru ótrúlegar. Hvernig er ekki hægt að taka eftir því að maður sé að bakka upp á tré? Ég hef aldrei bakkað á neitt þannig ég veit ekki hvernig maður á að vita að maður sé beint að bakka á eitthvað en þá reikna ég líka með einhverju sem er kannski aðeins minna áberandi en tré!

Það bakkaði kona á tengdamömmu mína á fimmtudaginn, konan sem bakkaði tók ekkert eftir því að hún hefði bakkað á hana og gerði sér ekki grein fyrir því fyrr en tengdamamma elti hana og pikkaði aðeins í hana ; "Fyrirgefðu en þú bakkaðir á bílin minn!" Konan; "HA? Ég trúi þér ekki!" 

Kannski þessi "bakka-á-veiki" sé eitthvað að ganga líkt og inflúensan ég veit það ekki EN þetta er full gróft að mínu mati. 


mbl.is Bakkað yfir tré á Skólavörðustíg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Konur í umferðinni ótrúlegar? Það er búið að innræta okkur konum að við séum svo lélegar í mörgu að við trúum því fyrir rest.  Strákum talin trú um að þeir séu svo klárir að þeir trúa því .  Bestu bílstjórar sem ég þekki eru konur ... kannski af því að sit oftar í bíl með konum. Strákurinn minn trúir því í alvöru að hann sé frábær bílstjóri, eða trúði því þegar hann var 17-18 ára. Hann braut þvílíkt umferðarreglur og fannst hann snillingur fyrst hann náðist svona sjaldan. Ég er mjög fegin því að hann lenti bara í einum árekstri. Hann áttaði sig og er orðinn betri. Hefði ekki getað komið fyrir hvern sem er að lenda í þessu, eins og stelpugreyið?

Tek það fram að ég verð jafnfúl þegar sagt er eitthvað svona um karlmenn og að þeir séu svo lélegir í einhverju vegna kyns síns. Það er ekkert rosalega langt síðan það var hlegið að þeim þegar þeir reyndu að elda. Bara dæmi  

Guðríður Haraldsdóttir, 11.3.2007 kl. 00:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eydís Rós Eyglóardóttir
Eydís Rós Eyglóardóttir
Með skoðun á flest öllu

Eldri færslur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 552

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband