Færsluflokkur: Bloggar
24.3.2007 | 18:00
Vonbrigði?
Afhverju þarf alltaf að taka það fram sérstaklega í fréttum að karlmenn séu á einhvern hátt í meirihluta. ARGGGG...
Mér hundleiðast svona fréttir, samt tel ég mig ekki feminista, engan vegin (eflaust flest annað en það) Verandi enn óháð og ekki alveg flokksbundin get ég víst ekki mikið rifið kjaft, líklegast er einungis um tölfræði að ræða í þessu tilfelli EN afhverju er ekki hægt að orða þetta aðeins öðruvísi????
40% kosningabærra Íslendinga í stjórnmálaflokkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.3.2007 | 17:54
Brilljant....
Æ grey maðurinn hann á náttúrulega bara lélega vini!!! Þegar ástandið er orðið það slæmt að þú hefur engan til að tala við og brotnar saman á leiksýningu í Hafnarfirði og verður bara að fá að tjá þig, og byrjar að skammast við leikarann upp á sviði. Ætli þetta sé kennt í leiklistarskólanum eða þarf að fara að breyta námskrá þeirra?
Leikhúsgestur rökræddi við leikara í miðri sýningu á Draumalandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2007 | 13:53
Ófærð djö...
Hellisheiði lokuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.3.2007 | 22:19
LOKSINS....
Fyrningarfrestur á kynferðisafbrotum gegn börnum afnuminn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.3.2007 | 19:35
votta samúð
Ég votta aðstandendum þessara manna alla mína samúð.
Sorglegur atburður sem þarna átti sér stað.
Fórust í sjóslysi í Ísafjarðardjúpi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.3.2007 | 14:09
Björg Hauks ÍS
Sorglegra en orð fá lýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2007 | 19:23
HEIMSKU kanar
AFhverju reka þeir ekki bara allt helvítis draslið sem sættir sig að vinna undir "stjórn" Bush???
Bandaríkin munu bara fara niðrá við með Bush í starfi. Það ætti að endurnýja allt helvítis draslið og byrja upp á nýtt.
Starfsmannastjóri dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.3.2007 | 21:03
Ekki fréttir...
Mig langaði til að blogga um einhverja frétt. Svona af því að ég lifi "tvöföldu lífi" í bloggheimunum! EN ég sé enga frétt sem ég tel mig knúna til að tjá mig um, held að það sé smá "ekki fréttadagur" í dag.
Þar af leiðadi mun ég ekki reyna að bulla einhverja vitleysu um ekki neitt, heldur mun ég biða frétta sem ég þarf að tjá mig um.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.3.2007 | 22:00
Æji...
Tugmilljóna króna tjón á Sólvallagötunni; ljóst að vatn hefur lekið víðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.3.2007 | 22:26
Konur og bílar!
Jahérna! Þetta er nú bara með ólíkindum. Grey stelpan hvað hún hlítur að sjá illa!
Konur í umferðinni eru ótrúlegar. Hvernig er ekki hægt að taka eftir því að maður sé að bakka upp á tré? Ég hef aldrei bakkað á neitt þannig ég veit ekki hvernig maður á að vita að maður sé beint að bakka á eitthvað en þá reikna ég líka með einhverju sem er kannski aðeins minna áberandi en tré!
Það bakkaði kona á tengdamömmu mína á fimmtudaginn, konan sem bakkaði tók ekkert eftir því að hún hefði bakkað á hana og gerði sér ekki grein fyrir því fyrr en tengdamamma elti hana og pikkaði aðeins í hana ; "Fyrirgefðu en þú bakkaðir á bílin minn!" Konan; "HA? Ég trúi þér ekki!"
Kannski þessi "bakka-á-veiki" sé eitthvað að ganga líkt og inflúensan ég veit það ekki EN þetta er full gróft að mínu mati.
Bakkað yfir tré á Skólavörðustíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar